bein merking er myndasaga þ.e. Manga er japanska orðið fyrir myndasögur, sumir segja að manga séu allar myndasögur sem teiknaðar eru í japan, þó að mín skilgreining sé ákveðinn teikni stíll sem er mun skemmtilegri en hinar hefðbundnu vestrænu myndasögur.