Jæja, nú skal blásið til greinakeppni! Að sjálfsögðu verður þema; Bók sem ég þoli ekki og rök mín fyrir þeirri skoðun. Veljið ykkur bók sem þið hafið lesið og finnst af einhverjum ástæðum vera hreint út sagt léleg. Skemmtið ykkur síðan við að skrifa minnst eina A4 blaðsíðu í word um hana og af hverju þið þolið hana ekki. Ekki missa ykkur í svívirðingum samt, þá gæti ég neyðst til að gera eitthvað í því. ;-) Greininni skal innihalda allavegana þessa hluti: - Inngang - Almennt um bókina...