Síðasta efnisgreinin, þessi um kærleikinn, minnir mig mikið á Öldunginn, Eragon-bók númer tvö :D Ég er alveg sammála þér með trúboð, það er ógeðfelld leið til að troða skoðunum sínum upp á fólk. Svo ekki sé minnst á alla þá fjölbreyttu siði og menningarsögu sem trúboð hefur þurrkað út, því um leið og þjóð tekur þá trú sem boðuð er hættir hún að þekkja eigin sögu og arfleifð hennar glatast. Nýja trúin ryður þessu öllu burt. Ég sjálf tel mig að einhverju leiti kristna og að einhverju leiti...