Ég er á leið í nám í ljósmyndun og er að velta fyrir mér hvernig myndavél ég þarf. Ég á eina mjög góða en hún er með sjálfvirku ljósopi svo ég efast um að ég geti notað hana í gegnum námið. Verð ég ekki að eiga \“venjulega\” vél eða get ég notað digital vél?? Allavegna hvernig vél mælið þið með fyrir mig sem er góð að læra á. Ég er mjög spennt fyrir digital vélum en þar sem ég er í skóla þá hef ég ekki efni á mjög dýrri vél. Vona ég að þið getið gefið mér góð ráð og gaman væri að heyra frá...