Er búddatrú raunverulega trú? Ég er að tala RAUNVERULEGA. Hún lítur út fyrir að vera frekar einhvers skonar lífsspeki frekar en trúarbrögð, ég veit að hún gengur út á að öðlast nirvana, en búddistar dýrka ekkert, en það er grunnsteinn allra trúarbragaða að það er einhver eða eittvhað sem er yfir öllu. Fyrir mér virðast þessi trúarbrögð bara ganga út á það að halda líkamanum og andanum “hreinum”, en því miður þá fyrir mér hljómar þetta bara eins og sjálfshjálpar hlutur en ekki trú. Þetta er...