Góða kveldið. Núna undanfarna 2 daga hef ég verið að reyna að setja upp Win2k og WinXP á Compaq Pentium II 350mhz tölvu, með 256mb í vinnsluminni. En það er eitt sem ég bara skil ekki, ég hef oft sett upp stýrikerfti á tölvur áðuur, en aldrei lennt í þessu. Þegar ég er búinn að boota upp stýrikerfis diskinn geri ég bara þetta venjulega formatta og þannig. Síðan fer þetta copying files í gang. Síðan eftir það þá á maður alltaf að restarta til að byrja á venjulega setup. En alltaf þegar það á...