Mamma mín er svona líka, einu sinni vorum við í bústaði og allt í einu stökk mamma upp og gargaði á alla einhvað um könugló en enginn sá neitt, hún vissi ekki einu sinni sjálf hvar köngulóinn var en þegar það er könguló nálægt henni fer neðri vörinn að hristast, svo allir fóru að leita að köngulónni, var hún þá ekki uppi á þaki á sumarbúatðinnum.