Það er skrýtið því ég fer þangað nánast daglega og hef nánast aldrei séð neinn fara með blautt hjól á pallinn og ef einhver gerir það er vanalega sagt honum að gera það ekki aftur og það fara flestir eftir því. En satt það sem þú sagðir að ég þekki ekki hverja einustu manneskju sem notar parkið og get ekki fullyrt að allir geri það(þerri hjólin), en ég veit ekki betur nema að flesti gera það. Þurfti samt að setja upp skilti eða eitthvað til þess að láta fólk vita að þessu, eða kannski merki...