hæ ég heiti Rakel og ég hef mikinn áhuga á formúlu 1 , pabbi minn fór á formúluna (Barcelona 8-9.maí 2004)og hann sagði að það væri geðveikt gaman og mig langar geðveikt að fara.Mér fannst alveg frábært hvernig Trulli byrjaði það , þetta er bara málið að byrja svona, en hann var í 3 sæti það var alveg frábært hjá honum, Barichello í 2 og sá vanalegi í 1.En ég er ekkert að skilja af hverju reglurnar eru svona, eins og þær eru ekki erfiðar fyrir , 66 hringir sem þessi grey þurfa að keyra mér...