Já þetta er ekkert smá fyndið með hvað hann Þengill er mikið bjútí í þessari nýju útgáfu.. Það er einmitt alveg eins og viðkomandi teiknari hafi aldrei litið í eina einustu ísfólksbók. Er samt að taka þetta aðeins meira í sátt.. Mér finnst t.d Silja líta mjög trúverðuglega út (fyrir utan augnlitin).