Ég fann gamla mynd tekna heima hjá mér árið 1989, ég hélt etv að það hefði einhver gaman af að sjá þetta, hún er soldið óskýr vegna þess að ég tók mynd af ljósmyndinni með símanum mínum. Græjurnar á myndinni eru frá vinstri til hægri: 1950 og eitthvað Fendermagnari, Musicman 212 130 vatta magnari, Pignose magnari, svartur Morris rafmagnsgítar með Floyd Rose, 2 ævafornir Fender Stratocasterar, Harmony Hálfkassagítar, 2 kassagítarar (annar þeirra var Suzuki kassagítar, man ekki hvað hinn var)...