Ókei, síðasta tilraun hérna, eftir helgina legg ég hann inn í Tónastöðina í umboðssölu. Amerískur standard Fender Stratocaster, ljósblár, sér ekki á kvikindinu, engar rispur lítur út eins og nýr semsagt. Ég er búinn að eiga þennann gítar í 3 ár minnir mig, kostar 125.000+ nýr, hefur verið geymdur í töskunni þegar ég er ekki að nota hann. Þetta er mjög gott eintak, ég prófaði nokkuð marga Fendera áður en ég valdi þennann á sínum tíma, ætlaði upprunalega að kaupa mér svartann eða sunburst...