Sko, ég safna skrýmslamyndum með stórum skrýmslum, þessar bera af, í engri sérstakri röð: Godzilla, king of the monsters.(1956) Toho fyrirtækið Japanska framleiddi óteljandi skrímslamyndir, þetta er sú sem kom þeim á kortið. Godzilla fletur út Tókíó eins og henni einni er lagið, rokk og ról! King Kong(1933) Ég trúði því ekki sjálfur að hún væri þetta gömul, algjör snilld þessi, besta mynd í heimi,sennilega. Ég komst yfir tölvulitað eintak af henni og svei mér ef hún verður ekki bara meira...