Ég var nett hissa að sjá að það virðast einhverjir hafa áhuga á Prumpkins ennþá miðað við skrif hér á Huga en ég á tíu smáskífur með þeim sem ég er fáanlegur til að seja ef einhver hefur áhuga, það eru eftirtaldar: Disarm (tvær útgáfur),I am one,1979,Cherub rock,Bullet with butt…,Today,Zero,Peel sessions, og Lull e.p. (japanskt import) Einhvers staðar á ég líka kassa með 4 vínyl sjötommum með þeim að auki (ég var frík!) Svo á ég verulega (að ég held) sjalgæft Soundgarden stöff tildæmis 2...