PCI-E er ný og fljótari tækni í skjákortum AGP er eldri og hægari tækni í skjákortum PCI-E > AGP haha vá!! þvílík útskýring!!! en allavega, eins og t.d. AGP, þá stendur oft “AGP x8” þetta x8 er bara hve mörg Mb p/s eru. 1X - 266MBps 2X - 533MBps 4X - 1.07GBps 8X - 2.1GBps s.s. agp er með þennan hraða. Pci-Express er hinsvegar með 16x og það er allveg helmingi meira. 16X - 4.2GBps Þannig að Pci-express er miklu fljótara. Mig minnir líka að þetta 16X og þannig tákni 16 Pipelines. Það eru s.s....