Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

[I'm] ready for skrimm (5 álit)

í Battlefield fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Jæja, þá er jólasteikin komin á sinn stað og hægt að snúa sér að daglegu amstri enn á ný, þ.e. Battlefield 1942. Fyrir um mánuði síðan spiluðum við okkar fyrsta skrimm og þá við 89th á wake island og stóðum við okkur feykilega vel, þó ég segi sjálfur frá. Nú er svo komið að við höfum ákveðið að tími sé komin á næsta skrimm. +SS voru líklegir kandídatar en ekkert hefur verið ákveðið í þeim efnum. Ég ([I'm]Eagle) óska hér með eftir mótherjum í skrimm. Please respond. Kveðja [I'm]Eagle p.s....

[I'm] vs [89th] (16 álit)

í Battlefield fyrir 21 árum, 12 mánuðum
Í kvöld fimmtudaginn 28 nóv. er [I'm]clan á leið í fyrsta skrimm og ekki er tekist á við minni andstæðing en [89th]. Klukkan 8 hefst þetta og munum við setja kork hér þegar úrslitin liggja fyrir. Við erum þó hógværir og gerum litlar væntingar til sigurs, en munum þó gera okkar besta. Þar sem við erum ný búnir að kaupa retail leikinn munum við keppa í borðinu sem við þekkjum best “wake island” til að eiga smá séns. Allavegana, þá vorum við 7 [I'm] meðlimir fyrir viku síðan en erum nú 13, gott...

Lagg eða högt, why? (9 álit)

í Battlefield fyrir 22 árum
BF retail er að lagga eða högta hjá mér og mig langar að vita ástæðuna. Helst hallast ég á það að 256 Mb minni sé í það tæpasta ef maður er með winxp. Annars er ég með win xp pro, p4 2.0Gz, 64mb ddr skjákort, hljóðkort er ekki vandamálið, og ég er ekki að keyra nein aukaforrit í background, tengingin er islandssimi adsl-2 512/256. Ekkert spyware forrit er í gangi hjá mér, né vírus. Pcpitstop.com gefur mér 1000stig í einkunn og engar athugasemdir, þ.e. allt svínvirkar. 3dmark skjákortsprófið...

help! wd low performance (2 álit)

í Vélbúnaður fyrir 22 árum
Western Digital 80Gig 8 Mb buffer vesen. ég á í vandræðum með harða diskinn minn en í pc pitstop testi fær hann skelfilega einkunn, eins og sjá má Drive C has a cached speed of 204.39 megabytes per second. Drive C has an uncached speed of 1.69 megabytes per second. For comparison, systems with the same CPU, clock speed, and memory size as this one have an average cached speed of 377 MB/s and an uncached speed of 5.5 MB/s . Ég finn ekki neitt að, ég er búinn að keyra diskeeper (defragga),...

Demo server off ???? (3 álit)

í Battlefield fyrir 22 árum
Hvernig er þetta, er þessi demo server frá simnet alveg búinn? Kemur ekki aftur? Ég er ekki að finna neinn demo server á íslandi. En vitiði passið á retail fortress serverinn? Shit, það endar nú bara með því að maður kaupir leikinn, hehehe, þó svo simnet retail serverinn er nokkuð mikið úti.

Get ekki skoðað trailera hér á huga (2 álit)

í Háhraði fyrir 22 árum, 1 mánuði
Ég bara næ ekki að skoða þessa trailera úr bíómyndum hér á huga, en er samt búinn að downloada quick time 6 og er með media player 7.1. Það kemur bara upp kassi með krossi efst í vinstra horni. Veit einhver hernig ég fæ þetta inn. p.s. ég næ að skoða um 80% af fyndum klippum. Help Help

Af hverju næ ég ekki contact á háhraða (1 álit)

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 1 mánuði
Ég er að reyna að sjá brot úr væntanlegum myndum hér en upp kemur gluggi en engin mynd, hvað er að, ég er með ADSL. Please help

Web counter og web icon help!!! (6 álit)

í Vefsíðugerð fyrir 22 árum, 1 mánuði
Mig vantar web counter (fríann) sem er fljótur að koma inn og hægt er að sjá hvenær verið er að skoða síðuna. Ég er búinn að prófa 2, annar hætti og hinn er skelfilega seinn. Annað mál er að mig langar að setja icon við addressuna mína, þ.e. eins og þegar maður fer á mbl.is þá kemur sætt icon í upphafi addressu á internet explorer. Ath. ég er að nota frontpage við heimasíðugerð. Hvað er annars best að nota?? Hjálp Takk

Help! Physical mem v/ available physical mem (7 álit)

í Windows fyrir 22 árum, 1 mánuði
Svona er málið ég skil ekki af hverju að þegar ég skoða í system information ((winxp)start-all programs-accessories-system tools-system information)þá er physical memory 256 Mb sem er mitt innra minni en available physical memory 40-90Mb. Er tölvan að jafnaði að nota um 200Mb, hef ég þá um 50 Mb til að vinna með t.d. þegar ég starta battlefield 1942 leiknum. Ath ég er með nýja tölvu sem er vel uppsett og búinn að keyra ad-aware forritið(sem hendir spyware, og er snilld), og einnig fara í...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok