Það er mjög mikið til í þessu sem þú segir. Helgarpabbar geta aldrei bara slappað af og leikið og eldað góðan mat heima og svona, það þarf alltaf að fara í heimsókn til ömmu og fara hingað og fara þangað, alltaf svo mikill æsingu í þeim. Af hverju ætli það sé ?