Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Eltoro
Eltoro Notandi frá fornöld 47 ára karlmaður
668 stig

Lewis-Rahman verður í Suður-Afríku! (4 álit)

í Box fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Það virðist vera ákveðið að titilvörnin hjá Lewis í Apríl verði í Suður afríku.Samkvæmt því sem umboðsmaður Lewis segir þá verður bardaginn haldinn í Carnival City sem rétt fyrir utan Jóhannesarborg.Þetta ætti að vera staðfest á blaðamannafundi seinna í dag.Umboðsmaður Lewis skoðaði aðstæður og segir þær fyrsta flokks.Eini gallin sem sjáanlegur er er það að staðurinn er í 1000 feta hæð yfir sjávarmáli þannig að þeir þurfa að fara til Suður-Afríku fjórum vikum fyrir bardagan til að venjast...

Eric Morales tekur WBC Fjaðurvigtartitilinn!!!! (3 álit)

í Box fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Eric Morales vann Guty Espadas á stigum í gærkvöldi og tók WBC titilinn af Espadas.Dómararnir skoruðu viðureignina 116-112, 116-112 og 115-113 Morales í hag.Morales tók frumkvæðið snemma í bardaganum en hans bestu lotur voru 7 til 10.Eftir það var Espadas betri en þetta var bara of seint hjá honum.Espadas náði góðu höggi á Morales í 12 lotu en hafði ekki orku í að klára það þrátt fyrir að Morales væri meiddur.Það er nokkuð ljóst að Morales mun berjast næst við sigurveigarann úr...

Verður boxið leyft (0 álit)

í Box fyrir 23 árum, 9 mánuðum

Látinn boxari klifrar listann hjá WBO (2 álit)

í Box fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Boxari sem lést í Oktober hefur tvisvar verið færður upp listann hjá WBO.Þegarr Darrin Morris lést var hann í sjöunda sæti hjá WBO en fór í Desember upp í sjötta sæti og samkvæmt nýasta listanum er hann kominn í fimmta sæti.Morris hafði ekki barist síðann í Júlí 1999 þannig að með þessu áframhaldi gæti karlinn orði áskorandi með tíð og tíma þó að ólíklegt sé að af bardaganum yrði.Það er gaman að WBO ranki boxara framm í rauðan dauðann. Kveðja El Toro

De La Hoya-Gatti (5 álit)

í Box fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Á blaðamannafundi í gær var þjálfari De La Hoya Floyd Maywether eldri með miklar yfirlýsingar.Karlinn sagði að De La Hoya muni nota Gatti fyir þungann sekk og kallaði hann kjötstykki.Gatti var ekki ánægður og sagði orðrétt “All due respect, sir, you talk a lot of s__t for someone who's not going to be in the ring,” þá sagði Maywether “I tell you what,” Mayweather said. “After Oscar beats you up for couple million, me and you can fight for free.” Það er altalað að Oskar hafi alldrei verið...

Kostya Tszyu VS Sharmba Mitchell (0 álit)

í Box fyrir 23 árum, 10 mánuðum

Paul Ingel á batavegi. (4 álit)

í Box fyrir 23 árum, 10 mánuðum
Paul Ingel virðist vera á batavegi og hefur hann verið útskrifaður af sjúkrahúsinu sem hann dvaldist á og er farinn á endur hæfingastofnun nærri heimilisínu. Þessi stofnun sérhæfir sig í höfuðmeislum og vonum við bara að maðurinn haldi áfram þessum framförum sem hann er búinn að ná með þjálfun.Ingel er farinn að tala og hefur tekið miklum framförum síðan hann fór í aðgerðina út af blæðingu inn á heilann sem kom út af rothöggi í tólftu lotu í bardaga við Mbulelo Botile um IBF...

Millivigtin rís upp úr Öskunni. (3 álit)

í Box fyrir 23 árum, 10 mánuðum
Eftir nokkur ár í lægð er útlit fyrir að millivigtin sé að hefjast upp í hæstu hæðir.Don king er búinn að gera miljóna Dollara samning við IBF millivigtarmeistarann Bernard Hopkins.Þetta eiga að vera sex bardagar.King ætlar að láta Hopkins slást í hóp með WBA meistaranum William Joppy,WBC meistaranum Keith Holmes og WBA/IBF léttmillivigtarmeistaranum Felix Trinidad í keppni sem mun gera Milliviktina að einni mest spennandi þyngdarflokki þessa árs. Hopkins sagði Matt Richardson hjá Fightnews...

Mun Prinsinn berjast við Mayweather? (0 álit)

í Box fyrir 23 árum, 10 mánuðum

Hvernig fannst ykkur Mayweather-Corrales Bardaginn? (0 álit)

í Box fyrir 23 árum, 10 mánuðum

Þetta var æðislegt!!!!! (6 álit)

í Box fyrir 23 árum, 10 mánuðum
Jæja ef þetta var ekki frábær bardagi þá veit ég ekki hvað þetta var.Pretty Boy sýndi það að hann er algjör snillingur.Hann útboxaði Corrales gjörsamlega og hleypti honum ekki nálægt sér.Mayweather fékk á sig 60 högg meðann að hann veitti 220.Corrales var ekki að sýna neitt og ég taldi að Mayweather hefði haft sigur í öllum lotunum.Hvort að hornið hans Corrales gerði rétt að stoppa bardagan verða menn að dæma hver fyrir sig en ég held að faðir hans hafi gert rétt að stoppa þetta. Mayweather...

Nú er farið að hitna í kolunum!!!!!! (3 álit)

í Box fyrir 23 árum, 10 mánuðum
Spennan magnast þegar styttist í Bardaga kvöldsins.Floyd Mayweather er búinn að bjóða Pabba sínum að vera viðstaddan af þeirri eiföldu ástæðu að honum þykir vænt um þann gamla og vill hafa hann viðstaddan.Team Mayweather telur sig hafa unnið mikinn sigur í sálarstríðinu þegar þeir komu með leynivopnið sitt.Þeir buðu Eiginkonu Diego Corrales að koma sem gestur þeirra og horfa á þegar manninum hennar verður refsað. Við viktunina í gær var Corrales 2 pundum of þungur þegar hann steig á viktinna...

Tyson Sviftur!!!!! (8 álit)

í Box fyrir 23 árum, 10 mánuðum
Í Dag var Mike Tyson sviftur keppnisleyfi af The Michigan Athletic Board of Control og gert að greiða 205.000 þúsund Dollara í sekt.Bannið mun gilda allstaðar í Bandaríkjunum.Ástæðan mun vera sú að Járnkarlinn neitaði að gangast undir lyfjapróf eftir bardaga hans við Anrew Golota í oktober síðastliðnum.Tyson er sagður vera í Æfingabúðum en það eru engir bardagar á dagskrá hjá honum.Bannið ætti ekki að hafa áhrif á súperbardagann við Lennox Lewis sem gæti verið að yrði síðar á þessu ári.

Sýna ekki Bardagann. (2 álit)

í Box fyrir 23 árum, 10 mánuðum
Samkæmt upplýsingum sem ég fékk hjá Arnari Björnsyni þá verður Corrales-Mayweather bardaginn ekki sýndur.Hins vegar gæti verið að Upptakan verði sýnd síðar.Þetta eru náttúrulega mikil vonbrigði fyrir okkur hnefaleika áhugamenn en lífið heldur áfram og vonandi bætir sýn okkur þetta upp seinna. Kveðja El Toro

Hvernig fannst ykkur Barrera Bardaginn. (0 álit)

í Box fyrir 23 árum, 10 mánuðum

Olympíugullhafi Ferst af slysförum (1 álit)

í Box fyrir 23 árum, 11 mánuðum
Um áramótin gerðist sá leiði atburður að einn efnilegasti boxarinn sem kom fram í Sydney, Fjaðurviktarboxarinn Bekzat Sattarkhanov lenti í bílslysi og lést aðeins 20 ára gamall. Bekzat var á leið í nýársfagnað í Kazak sem er bær í Turkistan.Tveir farþegar sem voru í bílnum lifðu slysið af.Bekzat Sattarkhanov sigraði Bandaríkjamannin Ricardo “Rocky” Juarez í Sydney og náði Gullinu.

Þungavitgar listar allra sambandanna. (3 álit)

í Box fyrir 23 árum, 11 mánuðum
WBC meistari Lennox Lewis 1. Mike Tyson 2. Vitali Klitschko 3. Kirk Johnson 4. Clifford Etienne 5. Larry Donald 6. John Ruiz 7. David Tua 8. Vaughn Bean 9. Lance Whitaker 10. Henry Akinwande WBA Meistari Evander Holyfield 1. Einginn Tilgreindur 2. Kirk Johnson 3. John Ruiz 4. Mike Tyson 5. Larry Donald 6. Vitali Klitschko 7. David Tua 8. Henry Akinwande 9. David Izon 10. Oleg Maskaev IBF Meistari Lennox Lewis 1. Einginn Tilgreindur 2. Einginn Tilgreindur 3. Danell Nicholson 4. Hasim Rahman...

Ray Mercier snýr aftur (3 álit)

í Box fyrir 23 árum, 11 mánuðum
Fyrrum WBO meistari og Olympíu gull hafi hefur samið við America Presents og ætlar að stíga í hringinn 11 Febrúar í Grand Victoría Casino.Mercier telur sig eiga óuppgerðar sakir við Lewis og Holyfield og telur að þeim hafi verið gefnir bardagarnir sem hann barðist við þá.Þetta verður 10 lotu bardagi og ekki er vitað við hvern hann berst.

Tyson-Lewis (6 álit)

í Box fyrir 23 árum, 11 mánuðum
Eftirfarandi birtist á MBL.is “Samningaviðræður við heimsmeistarann Lennox Lewis og Mike Tyson um hnefaleikabardaga þeirra á milli eru á lokastigi og er búist við að þeir mætist í hringnum snemma á næsta ári. Bardaginn var að vísu fyrirhugaður 21. janúar í Malasíu en hefur honum verið frestað. Náist samningar um að halda bardagann í Malasíu verður hann haldinn á þjóðarleikvanginum í Bukit Jalil, sem tekur 100.000 áhorfendur.” Ég Hef ekki getað staðfest þessa grein sem ég tók á MBL.Það eru...

Hefur Don King Haft Góð eða slæm áhrif á Boxið (0 álit)

í Box fyrir 23 árum, 11 mánuðum

Nýustu Fréttir af Paul Ingle (4 álit)

í Box fyrir 23 árum, 11 mánuðum
Samkvæmt nýustu upplýsingum er Paul Ingle farinn að anda án Öndunarvélar.Umboðsmaður Ingle segir að hann sé orðinn friðsælli og hafi opnað augun í stuttan tíma og hreift hendina á sér.Enn er þó óvíst hvernig batahorfur Ingle eru en auðvitað vonum við að hann eigi eftir að ná fullum Bata.Mikil gagnrýni hefur verið á hornamönnum Ingle fyrir að láta hann fára út í tólftu lotu en þjálfari Ingle segir það lán í ólani að hann skildi fara niður í tólftu því ef hann hefði staðið eftir bardagann þá...

Skoðunnarkannanir (0 álit)

í Box fyrir 23 árum, 11 mánuðum
Ef efni könnunnar er eitthvað sem oft hefur komið hér á síðunni þá verður könnuninn ekki birt heldur umsvifalaust EYTT.T.D verða ekki fleiri kannanir um Tyson-Lewis birtar fyrr en við fáum að vita hvort eða hvenær bardaginn verður.

Mun Vargas Rísa Úr Ösku Ósigurs (0 álit)

í Box fyrir 23 árum, 11 mánuðum

Evander Holyfield-John Ruiz (9 álit)

í Box fyrir 23 árum, 12 mánuðum
Don King vill að Holyfield-Ruiz 2 verði haldið í Kína í höfuðborginni Beijing á næsta ári.Don King heldur að þessi viðureign í Beijing gæti verið líkt við Ali-Formann í Zaire 1974 en það tel ég vera brandari.Holyfield er orðinn 38 ára gamall og ættti að fara að leggja hanskann á hillunna.Ali var 32 þegar hann sigraði Formann og Don King ætti að sætta sig við að hann á ekki eftir að koma öðrum eins bardaga á.King er greinilega að reyna að hressa sig við í þungavigtinni því að hann á bara...

Hver er bestur Pund fyrir Pund (0 álit)

í Box fyrir 23 árum, 12 mánuðum
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok