Þegar ég ætla að downloada einhverju, þá næ ég að byrja á því í svona 1 mínutu. Eftir það kemur þetta skilaboð og downloadið hættir. ,,Error: The process cannot access the file because it is being used by another process." Hvernig laga ég þetta? Fyrirfram þakkir.