já þetta er doldið dýrt.. ati x800 er bara komin í guðatölu hjá öllum cs spilurum. Eg var að kaupa mer tölvu fyrir 2 vikum og hún er 8 manaða og hún er : amd 64 3200, 1 gb innra minni(1 plata 400 mhz) eitthvað svaka móbó og 440 gb harður diskur (3 diskar 200 , 120 , 120) og geforce fx 5700 ultra 128 mb fekk þetta á 80 þús með 19 " skjá sem styður 100 hz … eg tel mig hafa gert nokkuð góð kaup… tölvan var annars á 60 þus og skjar 20.