Sælt veri fólkið. Núna ætla eg að lýsa reynslu minni á mínum fyrsta bíl. Minn fyrsti bíll er Honda Civic VTI árg 2000. Bíllinn er frekar stífur, svoldið höstugur (kannski skiljanlegt, 16“ low profile dekk) en engu að síður mjög skemmtilegur í akstri. Það er alveg yndisleg tilfinning að vera einn í bílnum eða með vini og gefa honum inn. Þegar að snúningurinn er kominn í 5000 snúninga, þá kemur ”kickið“, þá byrjar bíllinn að öskra þegar að v-tec ið slær inn og þá rífur bíllinn sig áfram alveg...