Umfjöllun um heilsutengd málefni er alltaf að aukast. Við erum alltaf að verða meðvitaðri hversu heilsan er okkur mikilvæg. Til að efla heisluna getum við gert ýmislegt allt eftir áhuga hvers og eins. Þættir sem hafa áhrif á heilsuna eru til að mynda; hreyfing, hvort við erum í kjörþyngd, mataræði (sérstaklega ávextir og grænmeti), andlegt jafnvægi/stress, hvíld og hvort við erum að taka inn vítamín og bætiefni. Það er frábært þegar við tökum okkur á og ákveðum að bæta heilsuna með tilliti...