Ég þarf aðeins að tjá mig um eina settningu. Mér finnst persónulega doldið mikið til í þessari settningu, ‘Ef þú óttast dauðann kanntu ekki að lifa lífinu’. Finnst ykkur það ekki líka? Maður kann ekkert að lifa lífinu ef maður óttast dauðann, eða hvað? Jú, maður kann alveg að lifa lífinu, en ekki rétt… ef þú ert alltaf að hræðast dauðann þá ertu svo svakalega hrædd(ur) að þú kannnt í raun og veru ekki að lifa lífinu skemmtilega…. eða það finnst mér. Það er doldið erfitt að útskýra þetta,...