Hann er alveg greinilega mjög veikur einstaklingur. Hugsanlega vildi hann fá einhverskonar viðurkenningu frá hildi, hélt að hann væri að vera rómantískur að drepa fyrir hana. Maður getur alveg ómögulega sett sig í hans spor og fundið einhverskonar “eðlilega” skýringu á þessu. En ég veit ekki, þetta er rosalega sorglegt mál og ég vorkenni fjölskyldu hannesar og gunnars alveg hrikalega.