sko það er eðlilegt að þer sé ennþá íllt og að þú sért bólgin. íbufen er besti vinur þinn akkurat núna og klaki. með hreinsun þá er mjög gott að hreinsa með saltvatni utan á 2x á dag. getur keypt saltvatn í apoteki eða búið til sjálf. 1msk af sjávarsalti(ekki borðsalt) í 1L af soðnu vatni(ekki bara heitt heldur soðið). og svo tannbursta sig og munnskol 1x á dag, þarf ekkert að vera e-h sérstakt sótthreinsi munnskol getur alveg notað bara colgate ;)
afhverju þarf allt að vera frumlegt, afhverju má maður ekki bara fá sér það sem manni langar í ? getur nú alveg verið að þetta þýði e-h ákveðið fyrir einstaklinginn
þetta er flott :) mér finnst reyndar brjóstið sem hún heldur utan um soldið skrítið .. finnst það ekki alveg í hlutföllum við líkamann og sérstaklega ekki hendina
það getur verið vesen að hugsa um nytt gat og hun gæti fengið sykingu, það gæti verið fyrir í fæðingunni sjálfri, ef hun þyrfti að fara í keisara þá þarf að taka gatið úr og þá grær fyrir það. mikið betra bara að bíða eftir að hun er búin að fæða.
passaðu þig á þvi að í fyrstu tímunum að fara ekki í turbo tima,, afgreiðslukonurnar munu sp þig hvort þu viljir það. og ef það eru nyjar perur í bekkjunum(ef það eru nyjar perur þá er það vel auglyst á stofunni) að fara þa frekar bara í 10 min :)
það er mjög ólíklegt að þú farir í blóðprufu til að tjékka á þessu, ef að þú átt að fara að sanna þitt mál munt þú líklega fara í þvagprufu. en svo veit ég nátturlega ekkert hvort að mamma þín hafi pantað blóðprufu. een til að svindla á þvagprófi þá geturu dýft t.d. bandinu sem að hengur á rennilásum í klór. tekur þvagprufuna og dýfir svo bandinu í þvagið. þótt að mér finnist að þú eigir bara að segja sannleikann fara á nokkra NA fundi og svona til að sanna að þú sért alveg hætt/ur þessu :)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..