Það eru ekki miklar líkur á því að það teygjist þrátt fyrir að hann eigi eftir að stækka meira. Eins og einn flúrari sagði við mig um upphandleggs tattoo, þú þarft að verða óléttur á hendinni til þess að tattooið aflagist. Með það að laga tattoo, þá er það bara rosalega erfitt, og ef það þarf að gera það þá er cover up oftast það eina í stöðunni. En mér finnst bara 15 ára strákur ekki nógu gamall til að fá sér tattoo, og nokkrar stofur eru komnar með þær reglur að þær flúra ekki undir 18 ára...