Margar stelpur pæla í því áður en þær fá sér húðflúr á síðuna, mjóbakið eða magann hvernig húðflúrið mun lýta út eftir meðgöngu. Einfaldasta svarið er að það fer allt eftir líkamanum þínum, teygjanleika húðarinnar, hversu stór kúlan verður, hvort þú verðir ólétt útá hliðarnar og síðast en ekki síst hvernig ástandi líkaminn er í fyrir meðgöngu. Margar konur hafa komist upp með að vera með húðflúr á þessum stöðum. Til dæmis. Ef að þú ert grönn og í góðu formi eru minni líkur á því að þú...