Hér ætla ég að skrifa um uppáhalds gamanþættina mína, Seinfeld, raunar hef ég nokkrar greinar um Seinfeld í kollinum og er þetta sú fyrsta. Þættirnir um Seinfeld voru sýndir frá árunum 1989 til 1998, samtals voru 177 þættir gerðir og voru vinsælasta sjónvarpsefni tíunda áratugarins. Þættirnir fjalla um Jerry Seinfeld og eru byggðir á stand uppi hans og einnig hans eigin reynslu og meðhöfundar hans, Larry David (Curb your enthusiasm). Það merkilega við þættina er að aðalpersónan Jerry er sú...