Hmm…hafði alltaf séð það sem kost, en veit svo sem ekkert sérstaklega mikið um Hz á tölvuskjám. Veit bara það að venjan er 60Hz, amk á þessum gömlu, og flestir ef ekki allir flatskjáir eru með 70Hz. Allavegana þá athugaði ég þetta og mér sýnist sem svo að hann styðji, og vilji helst, 85Hz en þykjist þó geta farið ofar en það er þá líklega á eigin ábyrgð ég hef amk ekki reynt það og mun líklega ekki gera.