Ég vil biðja ykkur að hafa í huga fjöldan af liðum sem eru að spretta upp sem er gott mál. Svona legg ég til að deildin verði: 1: Fyrsta eða síðusta helgi mánaðarins verði notuð til deildarkeppni. 2: Skráning liðanna í deildarkeppni verði eigi síðar en viku áður. 3: Aðeins eitt til tvö kort verði spiluð í hverju móti. 4: Einungis meðlimir clanana leyfðir (ekki lánsmenn úr öðrum clönum eða aðrir utan að komandi) Hver er ávinningurinn af því að hafa þetta svona? a) Þetta gefur liðunum tíma til...