Ég er að læra hárgreiðslu og hef mikið verið að klippa vini og vandamenn, og það klikkar ekki að ef svo vill til að ég er beðin að klippa karlmann þá er það konan hanns sem hringir og spyr, svo þegar ég er að fara að klippa þá fæ ég nákvæm fyrirmæli frá kærustinni um hvað þurfi að gera/á að gera, en ekkert frá karlpeningnum, og þeim virðist vera alveg sama og þetta er alltaf að þeirra mati, voða fínt (einu sinni fengið geggjað :) Og ég geri þetta sjálf við kallinn minn… ég bara klippi hann...