Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Heimurinn okkar

í Ljóð fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Mjög fallegt ljóð, en maður verðu stundum að taka eftir trjánum í skóginum… merkilegar breytingar hafa átt sér stað undafarið með meðvitund um loftlagsbreytingar (sem þú veist ef þú hlustar á bbc) og ný löggjöf fyrir flugfélög í evrópu munu sennilega að skapa meiri eftirspurn eftir framþróun í málum heillavæns eldsneytis, o.s.f gefum ekki alla orkuna okkar í það slæma :)

Re: Nýtt upphaf

í Ljóð fyrir 17 árum, 9 mánuðum
ég var að hætta í langtíma sambandi .. og ég var næstum farin að gráta :-

Re: Tilviljun eða berdreymi?

í Dulspeki fyrir 17 árum, 9 mánuðum
að dreyma að einhver deyji á að vera fyrir langlífi þess sem deyr í draumnum… var amma þín háöldruð…. en það er auðvitað til berdreymi, með mig þá veit ég alltaf hvenar ég er að dreyma berdreymni eða venjulega… þannig ég myndi fara með hundinn í skoðun… en sambandi við fjólubláa ljósið er það fyrir góðu og allt mun ganga betur… ég hugsa að draumurinn sem systur þína dreymdi hafi verið fyrir að amma ykkir færi á betri stað :) annars innilegar samúðar kveðjur frá kyssuberi

Re: skrítin staða

í Rómantík fyrir 17 árum, 9 mánuðum
ég segi að hann sé bara ekki ástfanginn af þér… ástfangin manneskja mun gera allt til að samband gangi… Bætt við 16. febrúar 2007 - 16:55 spurðu sjálfan þig.. ef hann kæmi með svona vandamál til þín, mundir þú ekki reyna einsvo mögulegt er til að bæta þig :)

Re: Pásur í samböndum!

í Rómantík fyrir 17 árum, 9 mánuðum
ja.. hérna, vertu bara herramaður og gefðu henni það sem hún biður um… hvað eruð þið búin að vera lengi saman..

Re: Mitt álit á kristni.

í Dulspeki fyrir 17 árum, 9 mánuðum
uhmmm.. já ég ætla ekki að þræta fyrir það… en hversu oft áður en það verður að fíklum?? þar sem svona efni eru ávanabindandi… en alkahólismi er sjúkdómur…..

Re: Mitt álit á kristni.

í Dulspeki fyrir 17 árum, 9 mánuðum
hahahaha… þú ert svo far off læn… bullumm shit… ´þú hefur GREINILEGA EKKI verið í AA samtökunum… og veist ekkert um hvað alkahólismi snýst…. heheheheh… einsvo manneskja sem hefur mist allt sitt útaf neyslu, fjölskyldu, eignir og býr á götunni… myndi bara ekki leggja niður vímuefnin…. þetta góða fólk á AA kennir eingum öðrum um vandamál sín nema sig sjálft… og ég bara verð að segja að manneskja í góðu próggrammi er miklu þægilegri í allri umgengni en flest fólk…. reyndar er alkahólismi blanda...

Re: Mitt álit á kristni.

í Dulspeki fyrir 17 árum, 9 mánuðum
gæti verið ástæðan fyrir að um 1000 manns smitast á hverjum degi þarna … ég veit svoldið sjokkerandi tölur … but koms streit from the horses málð…..

Re: Mitt álit á kristni.

í Dulspeki fyrir 17 árum, 9 mánuðum
mjög góð gerin hjá þér… já flott með þetta sem þú varst að segja um heimsendir.. og er í raun mjög líkt hvernig ragnarrök munu verða í völuspá…. þar beisiklí fer allt í bál og brand en svo endur fæðist heimurinn og það koma nýjar manneskjur og nýjir guðir… og eiginlega allt sem þú varst að tala um trú þína passar vel í ásatrú :) endilega kíktu á ásatrú.is … mjög heillandi :) … ég er ekki sammála þér með fíkniefni, reyndar mjög ósamála þar sem langflestir byrja einhverri neyslu á barnsaldri…...

Re: Tótem

í Dulspeki fyrir 17 árum, 9 mánuðum
hehehe.. hæ aftur.. tótem held ég sé samt svoldið öðruvísi en fylgjur… í tótemi á manneskjan að bera eiginleika tótemsins… t.d. ef tótem einhverns er björn .. þá er viðkomandi sterkur líkamlega og blíður en er hættulegur óvini sínum … þetta er bara dæmi :)

Re: Tótem

í Dulspeki fyrir 17 árum, 9 mánuðum
já… tetta eru kallaðar fyljur á íslensku.. og það eru til margar þjóðsögur um þetta… spurning að fara bara að lesa þessar gersemar.. getur pott þétt nálgast þær á bókasafninu… gáðu í rauðskinnu eða grímu eða þjóðsögur jóns árnasonar (held að kallinn hét það)… en ég hef líka reynslu af svona sjálf…. einusinni þegar ég var unglingur gekk ég í gegnum erfitt tímabil og í draumum sem mig dreymdi á þessum tíma var alltaf strákur með brúnt hár fyrir aftan mig.. sá hann aldrei beint en ég giska að...

Re: Álagablettir ?

í Dulspeki fyrir 17 árum, 9 mánuðum
tja . ég veit ekki mikið um svana fyrirbrigði en gamlir haugar eiga að vera með svona bölvun… ef haugnum er raskað eða slegið ofan á honum á sá sem er grafin í honum að ganga aftur og angra og/eða skemma fyrir viðkomandi

Re: Hvað er málið?

í Rómantík fyrir 17 árum, 9 mánuðum
ef maður hugsar neithvætt framhvæmir undirmeðvitundi neithvætt… ef þú hugsar að þú sér einstök og átt skilið ást og þú finnur einhvern æðislegan… þá framhvæmir undirmeðvitundin það… hefuru aldrei tekið eftir að fólk sem er ekki að velta sér uppúr að líða ömurlega með að lenda bara á rbb fólki og er í raun ekkert að pæla í þessu, og er bara jáhvætt er það fólk sem finnur ástina :)

Re: Pásur í samböndum!

í Rómantík fyrir 17 árum, 9 mánuðum
já … hann er nefbli lega ekki með nógu gott sjálfstraust.. en einsvo allir alkar trúir hann ekki innst inni að hann eigi gott skilið og býst við að missa allt á hverri stundu… Bætt við 15. febrúar 2007 - 15:51 vá hvað það er gott að tala við einhvern sem skilur :)

Re: Pásur í samböndum!

í Rómantík fyrir 17 árum, 9 mánuðum
já hann sagði mér að hann heldi að þetta yrði búið ef við skildumst af í smá tíma… og ef ég færi út þá myndi hann ekki vilja hitta mig aftur því þá væri öruggt að ég væri með einhvern annan í takinu (sem er nátúrulega ekki raunin) þannig ég er alveg klofin .. ef ég fylgi hjartanu þá missi ég hann .. en ef ég ferð hérna áfram þá missi ég hann líka, því ég er voða hræddum að ég rífi mig bara lausa…..

Re: Ég sleit þessu

í Rómantík fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Ég fór í partí með vinum mínum og féll þar í dópneyslu, ég sem hafði verið clean í 4 mánuði af öllu. Ég held að það hafi verið út af reiði við tilhugsunina um að hún væri með einhverjum öðrum gæjum á þessari stundu. þú veist sjálfur að hún hefur ekkert að gera með að þú fallir….. mitt ráð er að þú farir í AA eða NA fundi og fynni þér sponsör sem allra fyrst.. þá fyrst mundu eiga möguleika á heilbrigðu sambandi. þú munt komast afhverju um leið og þú drífir í þessu… kær kveðja frá kyssuberi...

Re: Pásur í samböndum!

í Rómantík fyrir 17 árum, 9 mánuðum
já sko það sem ég er að meina með pásunni er akkurat þetta… að hittast fara á deit og svoleiðs.. fá að finna hvað ég sakna hanns.. en málið er að við búum út á landi og á eingin hús að vernda nema í bænum… hann hefur möguleika að gista hjá frændum sínum en hann vill það ekki … vill bara ekki gefa mér smá frið til að vera viss…. svo ef ég fer þá verð ég að hætta í vinnuni og allt það….

Re: Growl vs, Clean söngur

í Metall fyrir 17 árum, 9 mánuðum
definettlí clean… með miklum krafti… crowlið má koma inn á milli.. ekki of mikið samt

Re: Pásur í samböndum!

í Rómantík fyrir 17 árum, 9 mánuðum
gæti verið alveg rétt hjá þé

Re: Pásur í samböndum!

í Rómantík fyrir 17 árum, 9 mánuðum
já.. þetta er mjög fallegt ráð :)

Re: Pásur í samböndum!

í Rómantík fyrir 17 árum, 9 mánuðum
hæ fróðleiksmoli… þú berð nafn með réttu :) það hafa alltaf verið samskiptaörðuleikar .. og ég er marg oft búin að reyna að ræða við hann um hluti sem mætti laga í sambandinu… en það er eins og hann heyri en hlustar ekki.. hlutirnir verða góðir í einn til tvo daga svo er allt komið í sama farið.. og undafarið hef ég haldið að hann sé í alvurinni vinnualki… án alls gríns… hann er svo aftengdur frá sjálfum sér að ég…. ég hef alltaf þurft að suða og vera með frekju til að fá hann heim fyrir 10...

Re: lyktarmynni

í Sorp fyrir 17 árum, 9 mánuðum
úúú.. loksins einhvað almennilegt :)

Re: Vil fá athugasemdir og skoðanir..

í Rómantík fyrir 17 árum, 9 mánuðum
hann er greinilega ekki það skotinn í þér.. ég segi að þú hættir að lesa bókin “hann er ekki það skotinn í þér” hún er snilld og allar stelpur ættu að lesa hana.. þessi bók er skrifuð af karmanni sem var einu sinni svona “player” með hjálp frá einum af höfundum sex and the city. hún fæst allstaðar held ég bara og er bleik á litinn.

Re: Risaeðlur og tennur

í Dulspeki fyrir 17 árum, 9 mánuðum
að missa frammtönn er ástvina missir… en að missa tennur er fyrir vina missi.. ef blæður er missirinn sár.. það var líka einhvað sérstakt að missa augntönn, man ekki hvað það var.. í sambandi við risaeðluna´, þá stendur hún sennilega fyrir geðshræring.. ekkert voða góður draumur.. gangi þér vel :)

Re: kann einhver á spárúnir?

í Dulspeki fyrir 17 árum, 9 mánuðum
það er hægt að keupa bækur um þetta á þriðjuhæð í kringlunni
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok