ef mar kann á blokkflautu er mar kominn með grunn af öllum blásturshlóðfærum (til er allur anskotinn að mismunandi flautum með mismunandi hljómum) ég tók nokkra tíma á tropet, en hætti við og fór á þverflautu í staðin(ég á eitt stikki, þær eru mjög dýrar, ég æfði á klarinett í langann tíma, þar með kann ég á saxafón, en ég á hvorki klarinett né saxafón… það er mjög auðvelt fyrir mig að taka upp blásturshljóðfæri og ná tökum á því mjög fljótt… svo er ég smá glamrari, ekki góð samt í því ;)