afhverju ekki að selja hann ef þetta er verkefni sem þú ræður ekki við, frekar að fá sér annan full taminn sem henntar byrendum, treystu mér að byrja með hest sem mar ræður ekki við strax kallar bara á vandamál, þú ert núna búin að hafa 2 ár til að gera einhvað en hefur ekkert gert, helduru að þú munir gera einhvað eins og t.d. ráða tamningarmann eða temja sjálf? allavegna ef þú hættir við að selja þá finnst mér sjálfsagt að þú borgir uppihaldið á hestinum, venjulega er það í kringum 15þ á...