þetta kallast saurmerkingar, kettir gera þetta frekar ef þeir eru ekki geldir og þá þegar þeir eru óöryggir… sérstaklega ógeldir högnar… minn gerir þetta bara ef hann er dauð skelkaður t.d. ef annar köttur er að koma inn, þá á minn það til að kúka um allt annars ekki… athugaðu hvort það sé einhver streituvaldur hjá honum, önnur dýr sem koma inn, eða hvort hann sé mikið einn heima… svo gæti líka bara verið að hann sé enn ekki búinn að venjast nýja heimilinu, hann er bara lítið barn og er bara hræddur.