hæ, ég myndi bíða, ef líkaminn lendi í líkamlegu stressi getur hann bara losað sig við fóstrið… þess vegna fáum við morgunógleði t.d. áhveðnar fæðutegundir áuka á hana og aðrar slá á hana, t.d kjöt sem getur auðveldlega valdi matareitrun og auka þess vegna á ógleði, en ávextir slá á, ekki mikil hætta af þeim :)