Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Hive - er raunveruleg samkeppni að byrja?

í Netið fyrir 20 árum
Sko ég mundi ekki fara á Hive fyrr en eftir nokkra mánuði, tengingin er ekki traust ennþá … en ef þú ert ekki að nota meira en 2,1 gb… ætturu frekar að fara til btnet… Hive eru byrjaðir að auglýsa samt vita þeir ekki hvort þetta virkar ennþá… OG ÉG VIL SEGJA AÐ ÞAÐ ER HVORKI NETFANG EÐA NOKKUÐ ANNAÐ SEM ER INNIFALIÐ Í ÞESSU TILBOÐI, þú þarft að borga sér fyrir það.. og þeir sem ætla að bíða og sjá hvað risarnir gera sleppið því alveg.. því þeir hafa ekki tæknina í að gera sambærilegt tilboð…...

Re: Hive - er raunveruleg samkeppni að byrja?

í Netið fyrir 20 árum
sko ljósleiðarinn kemur ekki út í “sveit” alveg strax .. en verður sennilega byrjað að vinna í því að tengja hann við landsbyggðina eftir áramót.. annars hef ég eingar staðfastar upplýsingar hvenæ

Re: Hive - er raunveruleg samkeppni að byrja?

í Netið fyrir 20 árum
Síminn og OV.. geta ekki boðið það sama og Hive .. því þeir einfaldleg eru ekki með tæknina til þess… það mun líða langur tími þangað til þeir geti boðið uppá einhvað sambærilegt.. og þá úppps TOO LATE

Re: Hive - er raunveruleg samkeppni að byrja?

í Netið fyrir 20 árum
ég get líka sagt ykkur hvað síminn og vodafon ætla að gera

Re: Hive - er raunveruleg samkeppni að byrja?

í Netið fyrir 20 árum
Sæll.. hurru ég er að vinna fyrir Hive.. svo ef þú hefur einhverjar spurningar spurðu þá

Re: Góðu gæjarnir!!!

í Rómantík fyrir 20 árum
Nú þú er svo ungur .. þá þarft þú ekki að eiga neinar áhyggjur… sjálfstraust kemur með aldrinum.. þín feimni er bara óskop eðlileg.. þetta kemur um já 18 árin.. þekki þetta af eigin reynslu.. er 19 sko

Re: Góðu gæjarnir!!!

í Rómantík fyrir 20 árum
Vá þetta var svo einlægt og beint frá hjartanu… ég bara vissi ekki að strákar hefðu svona mikkla dýpt (ekki illa meint) það eru líka til góðar stelpur.. þær sem eru feimnar, skera sig ekki úr hópnum.. ekki endilega ljótar (reyndar margar rosa sætar.. en þessar stelpur sem er reynt við eftir kl 03:00 á djamminu, þegar þær flottu eru komnar með gæja, og þeir sem ekki náðu sér í eina kynbombu eru farnir að örvænta…

Re: Afbrýðisemin..

í Rómantík fyrir 20 árum
Einsvo þú sagðir elskaru hann ekki, þér þykir vænt um hann, ekki verðuru afbrýðisöm ef einhver vínkona þín er með annari vinkonu sinni. Nei hvers vegna, því þykir vænt um hana , þú elskar hana ekki, þú ert ekki ástfanginn, til þess að fynna fyrir afbrýðisemi þarftu að elska. Það er mjög þunn lína milli ásts og haturs … þú átt eftir að komast af því. Afbrýðisemi kemur ekki upp vegna vantraust á makanum, heldur blossar hú upp þegar hugmyndin kemur um frammhjáhald, einsvo ein hérna sagði, að...

Re: óeðlilegur hárvöxtur!!!

í Dulspeki fyrir 20 árum
ég veit bara að það er fyrir gæfu og álitsauka að hafa þykt og mikið hár í draumi

Re: vantar draumráðningu

í Dulspeki fyrir 20 árum
Það er oft algengt að fólk dreymi látna ættingja eða vini, það er fyrir góðu að dreyma látið fólk. en það er ert aðeins þú sem getur ráðið drauminn, hvað var hún að segja við þig, hvert var málefnið, vildi hún segja þér einhvað sérstakt, eða vildi hún bara spjalla um dagin og veginn, ráðning draumsins fellst í samtalinu sem þú áttir við hana.

Re: Gullhringur

í Dulspeki fyrir 20 árum
Draumar um hringa eru fyrir þinni giftingu, hringurinn táknar manninn sem þú velur, og steinninn er fyrir personuleika hanns, gáðu fyrir hvað blóðsteinn stendur, svoleiðs bækur getur þú nálgast í Betra líf á 3 hæð í kringlunni

Re: Einu ári eftir líkamsárás

í Deiglan fyrir 20 árum
láttu mig vita það.. ég lenti í líkams árás 2000 og kærði… ég hef ekkert heyrt síðan.. málið er búið að vera í “vinnslu” í 4 ár… ég hellt að einhvað yrði gert allavega í mínu máli þar sem mér var haldið gegn vilja mínum í 2-3 tíma.. (er ekki viss, því að 4 ár eru liðin). það er greinilega löglegt hérna eða hvað

Re: Trúarbrögð eða lítilsvirðing?

í Dulspeki fyrir 20 árum, 3 mánuðum
jú… þetta rit fannst í alvuru… kirkjan afneitar því, og er það núna læst á bókasafni í vatíkaninu með öllum hinum ritunum sem hún afneita líka..

Re: Draumur um tannmissi!

í Dulspeki fyrir 20 árum, 3 mánuðum
…..að missa tönn er fyrir vina missi. en ef það blæðir eftir henni eða þú sjáir eftir henni er fyrir ástvina missi. séu tennur þínar lausar merkir það veikindi…… draumráðningabókin eftir þóru elfu björnsson<br><br>Þið verði að líta á kasmírsíðuna mína

Re: HJÁLP!!!!!! Hvað þýðir þetta????????

í Dulspeki fyrir 20 árum, 4 mánuðum
(sorry það er bara talað um bát í bókinni) BÁTUR: að eignast bát er er fyrir breytum lifnaðarháttum. allir draumar um báta eru fyrir lífshlaupi og ræðst þá mikið af ástandi sjávar eða vatns og því hvort báturinn er á siglingu eða við akkeri. óhrein vatn eða úfið boðar erfileika og að lyggja við akkeri eða sigla við lygnan sjó boðar rólegt líf. bátur með seglum boðar að þú þarft að móta líf þitt og ákveða hvaða stefnu þú ætlar að taka. KÁETA: þú færð bráðlega góða gesti ef þér fynnst þú vera...

Re: koss ?

í Dulspeki fyrir 20 árum, 4 mánuðum
ástarkoss: ástarkossar í draumi eru taldir vera fyrir falsi og vonbrigðum í lífinu (hérna er verið að tala um koss á kinnina eða eihvað svoleiðs) koss: ef einhver manneskja ´þér vinveitt kyssir þig í draumi, táknar það farsæld og hepni. ef karmann dreymir að hann kyssi stúlku sem er öðrum lofuð er það fyrir falsi og lævísi. að kyssa hönd einhvers er gæfu merki en fyrir hneisu að kyssa fót einhvers. fynnst þú þér víkja undan kossi einhvers er það fyrir leiðindaatviki. FÓLK SEM KYSSIST Í...

Re: koss ?

í Dulspeki fyrir 20 árum, 5 mánuðum
þeir sem kyssast í draumi gera það ekki í vöku og munu aldrei gera það<br><br>Þið verði að líta á kasmírsíðuna mína

Re: yfirnátturulagt eða náttúrulegt

í Dulspeki fyrir 20 árum, 5 mánuðum
þetta er það sem ég er að tala um… einsvo þú vartst að segja um miðilinn.. eða konuna sem fann á sér jarðskjáftan… er skyggni bara eðlileg skynjun hinna skilnigarvitana …. <br><br>Þið verði að líta á kasmírsíðuna mína

Re: Hvað merkir þetta?

í Dulspeki fyrir 20 árum, 5 mánuðum
ef vinur þinn í draumi er þér skyndilega óvinveittur skaltu vara þig í um gengni við hann Draumráðninga bókin eftir: blablabla ég kann helvítis bókina utanaf<br><br>Þið verði að líta á kasmírsíðuna mína

Re: Hvað merkir þetta ??

í Dulspeki fyrir 20 árum, 5 mánuðum
sko farðu á næsta bóka safn og kíktu í stóru draumráðninga bókina,,, flettu því upp… á tímabili var mér altaf að ég væri að halda frammhja- eða hann frammhjá mer… og núna erum við að fara trúlofa okkur (búin að velja hringana) okkur gengur vel… kanski er draumurinn merki um að þið komist yfir þennan erfiða tima punt<br><br>Þið verði að líta á kasmírsíðuna mína

Re: Að drukna

í Dulspeki fyrir 20 árum, 5 mánuðum
forðastu freystingar…(sérstaklega dóp) eða slæmar ákvarðani… að dreyma drukkun gæti þýtt að þú sért að drukna í vandamálum<br><br>Þið verði að líta á kasmírsíðuna mína

Re: Hvað merkir þetta ??

í Dulspeki fyrir 20 árum, 5 mánuðum
hæ hafðu eigar áhyggjr,, mart í draumum þýða andstæðusína í vöku svosem faðmlög, kossar og FRJAMHJÁHÖLD… þetta þýðir bara að mikil gæfa sé framundan í sambandinu<br><br>Þið verði að líta á kasmírsíðuna mína

Re: Tveir draumar

í Dulspeki fyrir 20 árum, 5 mánuðum
veistu ég er alveg samála þér… en það verður náúrulega fólk sem á eftir að hagnast á þessu þarna niðurfrá…. þú veist næsta valdafjölskylda… þetta er það nákvæmlega það sem gerðist þegar pabbi Bush var forseti (flóa-stríðið) þar viku þeir einræðis-herranum fyrir og komu saddam til valda… en viti menn hvað gerist… sagan gengur í hringi.. mér fynnst að USA ætti að hætta að skipta sér að… öll lönd hafa átt við svona svipaðan vanda einhvern tíman í fortíðinni (líka USA) en þau löguðu þann vanda...

Re: Myrkraverur!

í Dulspeki fyrir 20 árum, 5 mánuðum
sko eg bið þig um að svara mer… þegar þú byrjðir að sja svona verur gerðist einkvað á þeim tíma í lífi þínu sem kom þér mikið úr jafnvægi… og þegar þú serð svo verur verðuru hrædd eða fynnst þér tað eðlilegt… Kv myrkviði

Re: Tveir draumar

í Dulspeki fyrir 20 árum, 5 mánuðum
þú ert greinilega mjög ber-dreyminn, ég held að þessi draumur sé fyrirboði sem eimitt það sem allir óttast í þessu stríði… að Írakar eigi eftir að lend illa úti, og íraski hermaðurinn sem þú sást táknar klofning þjóðarinn (sem fer ekki vel (blóð í draumi táknar aldrei gott) í þá sem fagna þessari svokallaðri frelsun, og í þá sem eru ekki sáttir við gang mála… Kv myrkvði
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok