Hverng getur jarpur verð grunnlitur þegar hross þurfa að vera brún að grunnlit til að sýna jarpalitinn, jarpa genð hefur eingin áhrif á rauðan. er einhver ástæða fyrir því því að þau kalli jarpan grunnlit? eða tala þau um grunnliti sem upprunalegu ltina, því forfaðir hesta var bleikálóttur að staðaldri sem er brúnt, jarpt og álótt saman..