Ég þjáist af mjög pirrandi ókosti, sem kallast hugleg þráhyggja. Hún virkar þannig að ég bít í mig einhvað, manneskju, hlut eða atburð og ég verð að fá eins miklar upplýsingar um það og ég get, þar af leiðandi er ég full af svona óþarfa vitneskju um alla hluti… Eins og hugarar hafa kanski tekið eftir síðustu daga, er miðpuntur minn akkurat núna Maynard James Keenan. Svo ég skal henda framm öllu sem ég veit um hann… Ég vil taka það framm að ég get ekki komið með heimildir fyrir öllu, og sumt...