Undirtitill greinarinnar (eins og ég les hann) er : Að kenna hestinum að KOMA þegar flautað er. Ekki að elta, heldur koma. Mjög sniðugt, eins hin trixin, að láta þá elta ofl, þetta getur komið sér mjög vel. Að heilsa er sniðugt, en ekki gagnlegt. Þau eru látin læra þetta á Hvanneyri til dæmis og heilsar hestur mágkonu minnar alveg látlaust og vill svo fá verðlaun á eftir :) Sniðugt að sjá hann gera þetta, þar sem maður er bara vanur að kenna hundinum sínum trix, ekki hestunum, en hver veit :)