Ath. þetta er svona stiklað á stóru af heimasíðunni hans. —————————————- Armando Anthony Corea heitir hann fullu nafni og er fæddur 12. júní 1941 í Chelsea, Massachusetts. Fjögurra ára byrjaði hann að læra á píanó. Horace Silver og Bud Powell höfðu snemma mikilvæg áhrif á leik hans en einnig veitti aðgangur að verkum Beethovens og Mozarts honum innblástur í tónlistarsköpun sinni. Fyrsta stóra giggið spilaði hann með Cab Calloway áður en hann fór að spila í Latin hljómsveitum undir forystu...