Ég hef nú verið lengi að dunda mér í þessu. Til að byrja með var ég í því að finna eittvað jazz sem ég tók þá bara lúppu og skellti trommmum yfir. En svo fór ég að sjá að ég gat ekki mikið verið að hreykja mér af þess konar vinnu og smám saman fór ég að þróa mína taktagerð. Nú er ég kominn í það að ég sem allt frá grunni, spila allt á hljómborð gegnum midi(bassa, píanó, trompet og hvaðeina) nema trommur klippi ég niður í einstök slög og raða upp í mína eigin takta. Það háir mér þó í þessari...