Á ebay eru stundum takkar og íhlutir í gamla syntha, reyndar er það oftast í moog syntha en það gæti komið eitthvað með sh-101 eða sh-09. Svo er líka hægt að googla þetta upp og reyna að finna einhvern þannig, ég efast um að það séu margir sem eiga svona á íslandi.