Ég er meira hrifinn af árunum ‘67 - ’80 hjá Genesis en eftir ‘80 urðu þeir meira mainstream og hættu eiginlega í progginu þar sem sú tónlistarstefna var dauð, samt eiga þeir eitt og eitt gott lag eftir ’80. En hvaða plötur eru bestar þá hef ég mest verið að hlusta á Selling England By The Pound annars á ég erfitt að gera upp á milli.