Ég tel að meirihluti íbúa landsins sé í raun og veru trúlaus en er svo aftur á móti fastur í hefðinni. Brúðkaup, jarðarfarir og fermingar (það þarf ekki að fara út í það afhverju megin þorri íslendinga er fermdur) fara lang flest fram í kirkjum en þegar kemur að spurningum svo sem “Trúiru á guð?”, “Hefuru lesið Biblíuna?” eða “Trúiru sköpunnarsögunni?” er rauninn önnur. Svörin sem fást eru flest á þá leið að það mætti halda að einstæklingurinn væri ekki meðlimur í Þjóðkirkju Íslands. Talandi...