Hvernig stendur á því að einu fréttirnar sem að birtast um hnefaleika í íslenskum fjömiðlum eru neikvæðar? Er virkilega hægt að ætlast til þess að íslenskur almenningur samþykki lögleiðingu hnefaleika, og þá er ég að tala um Ólympíska hnefaleika, þegar að fréttaflutningur fjölmiðla einskorðast við slys í hringnum og skandala í kringum greyið Tyson. Hvernig á sauðsvartur almúginn að gera greinamun á atvinnumanna hnefaleikum og Olympískum? Það er mín skoðun að íslenskir fjölmiðlar eigi frekar...