Ég var að skoða hvað tölvuhlutir kosta úti í Bandaríkjunum, þar sem nánast allir panta þetta af netinu. Dæmi: Örgjörvi AMD Athlon 1.4 ghz $170 slétt úti (uþb 17000 kr). Hérna kostar hann 34400 hjá computer.is, 34900 hja tölvulistanum og tæknibæ. Það munar 17000 á þessu! Annað dæmi: IBM deskstar 60GXP 40 gig vinsæll harður diskur, hér kostar hann um 22000-23000, í usa geturu fengið hann rétt yfir 10000. Hvað felst nákvæmlega í þessum mun? Ferðakostnaður, virðisaukaskattur, þjónusta…sem fer...