Eitt sem kom ekki fram hérna sem hlítur að vera bannað, er að ef fólk stendur fyrir aftan tölvur einhvers liðs og sér hvar þeir eru, síðan fari til andstæðingsins og segi þeim hvar þeir eru. Þetta á auðvitað helst við ef liðin sitja mjög nálægt hvor öðru, og létt er að “njósna”. Annað, vonandi verður borðunum raðað upp betur en á S/3, þar sem t.d. Tval var beint fyrir aftan IRA og gátu auðveldlega séð tölvurnar hjá okkur á meðan við kepptumst. Það gæti náttúrulega skipt máli ef bara 2 eru...