Málið er aðallega það að þegar lið tapa í winners bracket, þá lenda þau í sama hluta losers bracket og þau voru í winners bracket alltaf. Venjan úti er að láta þetta vera dreifðara, þannig að lið lenda aldrei aftur saman í loser bracket (fyrr en í úrslitunum, þá getur það náttúrulega gerst). Eftir fyrsta leikinn skiptir ekki máli hvaða lið mætast í loser bracket, því engin af þeim hafa mæst í bracketunum. Hinsvegar eftir 2. round winner bracketsins, þá á að dreifa þessu, þannig að þetta fari...