Þú svarar mér þó ekki háð aldri þínum þar sem þú berð þig á tiltölulega háan hest. En svo ég útskýri þetta eins og fyrir fimm ára þá meinti ég að ég gæti vel trúað því að maður yrði þreyttur á að hreyfa sig á Wii óháð formi, einkaþjálfari eða nörd. Skiptir engu máli. Annars var ég að hugsa um daginn að skilgreining á orðinu nörd hefur breyst svolítið, í dag erum við þeir sem vorum áður álitnir nördar orðnir tölvutöffarar en það fólk sem kann ekkert á tölvur, tölvunördar? Sammála mér BinniE?...